Félagsráðgjöf tekur á samskiptum á milli fólks og umhverfis þeirra með það að markmiði að gera öllum kleift að þróa möguleika sína, auðga líf sitt og koma í veg fyrir óvirkni. Áhersla er lögð á lausn vandamála. Félagsráðgjafar greina styrk og seiglu fólks.